Kæliþjónusta Akureyrar

Félagið hefur aðallega verið í viðgerðum og uppsetningum á kælikerfum, varmadælum ásamt viðgerðum á kæliskápum og frystiskápum/kistum undan farin ár.

Einnig hefur járnsmíði hverskonar verið vaxandi með hverju ári aðallega úr ryðfríiu efni og mikið verið unnið fyrir fiskeldisfélög, olíufélög og fl.

ÞJÓNUSTA
Til þjónustu reiðubúin
icon-1

VERSLANIR

icon-2

IÐNAÐUR

icon-6

SJÁVARÚTVEGUR

icon-3

MÖTUNEYTI

samband
Hafa samband

Hvað getum við gert fyrir þig.

Þurfir þú á þjónustu að halda og eða vilt fá okkur í verkefni endilega hringdu í síma 7771800 eða sendu tölvupóst á ktak@ktak.is og við sinnum verkinu hratt og örugglega.

Endilega hafðu samband og við gerum þér gott tilboð í alla kæliþjónustu.

Samstarfsaðilar
STAÐSETNING

Kæliþjónusta Akureyrar ehf.
Freyjunes 10
603 Akureyri